El Dorado-sýsla (Kaliforníu)
sýsla í Bandaríkjunum
(Endurbeint frá El Dorado)
El Dorado-sýsla (enska: El Dorado County) er sýsla í Kaliforníu í Bandaríkjunum. Hún er sennilega þekktust fyrir gullæðið árið 1848. Sagan hefst þegar James Marshall fann gull við Sutter Mill's í byrjun janúar 1848, þar reis síðar bærinn Coloma. Í kjölfarið var sprenging í fólksfjölda í Kaliforníuríki þar sem innflytjendur komu alls staðar að úr heiminum.
El Dorado-sýsla
El Dorado County | |
---|---|
Hnit: 38°46′48″N 120°31′48″V / 38.78000°N 120.53000°V | |
Land | Bandaríkin |
Fylki | Kalifornía |
Stofnun | 18. febrúar 1850 |
Höfuðstaður | Placerville |
Stærsta byggð | El Dorado Hills |
Flatarmál | |
• Samtals | 4.630 km2 |
• Land | 4.420 km2 |
• Vatn | 200 km2 |
Mannfjöldi (2020)[1] | |
• Samtals | 191.185 |
• Áætlað (2023) | 192.215 |
• Þéttleiki | 41/km2 |
Tímabelti | UTC−08:00 (PST) |
• Sumartími | UTC−07:00 (PDT) |
Póstnúmer | 95762 |
Svæðisnúmer | 530, 916, 279 |
Vefsíða | www |
Svæðið er fjallent og afskekkt og árið 2020 bjuggu 191.185 íbúar í sýslunni.[1] Helstu þéttbýlisstaðir eru Placerville sem er höfuðstaður sýslunnar, einnig er vert að minnast á South Lake Tahoe og El Dorado Hills.
Tilvísanir
breyta- ↑ 1,0 1,1 „QuickFacts - El Dorado County, California“. United States Census Bureau. Sótt 8. nóvember 2024.
Tenglar
breytaWikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist El Dorado-sýslu.