Einar Vigfússon

Einar Vigfússon (24. júlí 19276. september 1973) var íslenskur sellóleikari sem stundaði nám, m.a. í London. Hann lék með sinfóníuhljómsveit Íslands frá stofnun hennar árið 1950 og var kennari við Tónlistarskólann í Reykjavík frá 1951. Einar Vigfússon kom bæði fram sem einleikari og kammermúsikant hér heima og erlendis.