Eigindlegar rannsóknir

Eigindlegar rannsóknir eru rannsóknir sem ganga út á að reyna að fá dýpri skilning á ástæðum tiltekinnar hegðunar en hægt er með megindlegum aðferðum með því að horfa á einstaklinga eða litla hópa fremur en lýsandi úrtak. Eigindlegar rannsóknir eru aðallega notaðar í félagsvísindum. Gagnasöfnun fyrir eigindlegar rannsóknir gengur gjarnan út á opin viðtöl, rýnihópa, þátttökuathuganir og etnógrafíur.

Tengt efniBreyta

   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.