Dua Lipa

Bresk söngkona og lagahöfundur

Dua Lipa (f. 22. ágúst 1995) er bresk-albönsk söngkona og lagahöfundur. Eftir að hafa unnið sem fyrirsæta skrifaði hún undir samning hjá Warner Bros. Records árið 2014 og gaf út fyrstu breiðskífuna sína árið 2017, einfaldlega nefnd Dua Lipa. Platan náði þriðja sæti á breska hljómplötulistanum og af henni voru gefnar út átta smáskífur. Meðal þeirra eru „Be the One“, „IDGAF“ og „New Rules“ sem náði fyrsta sæti í Bretlandi, ásamt sjötta sæti í Bandaríkjunum. Platan hlaut platínu viðurkenningu í ýmsum löndum um allan heim. Lipa vann einnig Brit-verðlaunin fyrir breska einstaklings söngkonan og breska framfaraskrefið árið 2018.

Dua Lipa
Lipa árið 2022
Fædd22. ágúst 1995 (1995-08-22) (29 ára)
Ríkisfang
Störf
  • Söngvari
  • lagahöfundur
Ár virk2014–í dag
Tónlistarferill
Stefnur
HljóðfæriRödd
Útgefandi
Vefsíðadualipa.com
Undirskrift

Lagið „One Kiss“ með Calvin Harris náði fyrsta sæti í Bretlandi og vann verðlaunin lag ársins hjá BRIT-verðlaununum árið 2019. Sama ár vann hún tvö Grammy-verðlaun og gaf út lagið „Don't Start Now“ sem aðallagið fyrir sína næstu plötu, Future Nostalgia. Á henni má finna lögin „Physical“, „Break My Heart“ og „Levitating“ sem varð lag ársins hjá Billboard Hot 100 listanum, árið 2021. Breiðskífan hlaut sex Grammy tilnefningar, þar á meðal breiðskífa ársins, smáskífa ársins og lag ársins.

Útgefið efni

breyta

Breiðskífur

breyta
  • Dua Lipa (2017)
  • Future Nostalgia (2020)
  • Radical Optimism (2024)

Stuttskífur

breyta
  • Spotify Sessions (2016)
  • The Only (2017)
  • Live Acoustic (2017)
  • Deezer Sessions (2019)

Tenglar

breyta
   Þetta æviágrip sem tengist tónlist er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.