Douglas Craig Emhoff (fæddur 13. október 1964) er eiginmaður Kamölu Harris varaforseta Bandaríkjanna. Emhoff er fyrsti karlkyns maki varaforseta Bandaríkjanna en eiginkona hans Kamala Harris er fyrsta konan til að gegna embætti varaforseta Bandaríkjanna.

Emhoff árið 2022
  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.