Sauðafífill

(Endurbeint frá Doronicum corsicum)

Sauðafífill[3] (fræðiheiti: Doronicum corsicum)[4] er fjölær jurt af körfublómaætt,[5] einlend á Korsíku.[6][7]


Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Körfublómabálkur (Asterales)
Ætt: Körfublómaætt (Asteraceae)
Ættkvísl: Doronicum
Tegund:
D. corsicum

Tvínefni
Doronicum corsicum
(Loisel.) Poir.[2]
Samheiti

Doronicum corsicus (Loisel.) Sch. Bip.
Doronicum corsica Loisel.

Hann verður að 120 sm hár og blómstrar í júlí-ágúst. Sjaldgæfur í ræktun hérlendis.[3]

Tilvísanir

breyta
  1. "Doronicum corsicum". IUCN Red List of Threatened Species. Version 2012.2. International Union for Conservation of Nature. 2010.
  2. Poir. (1812) , In: Lam., Encycl. Máth. Bot., Suppl. 2: 517
  3. 3,0 3,1 „Lystigarður Akureyrar“. www.lystigardur.akureyri.is. Afrit af upprunalegu geymt þann 18. júlí 2022. Sótt 18. júlí 2022.
  4. „The Plant List, Doronicum corsicum (Loisel.) Poir“. Afrit af upprunalegu geymt þann 6. júlí 2022. Sótt 4. júlí 2022.
  5. Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2019). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2019 Annual Checklist“. Species 2000: Naturalis, Leiden, the Netherlands. ISSN 2405-884X. TaxonID: 53616418. Sótt 11. nóvember 2019.
  6. Altervista Flora Italiana, Doronico di Corsica, Doronicum corsicum (Loisel.) Poir. includes line drawing and European distribution map
  7. Corsica Guide, La flore endemique corse, Doronicum corsicum Geymt 5 júlí 2022 í Wayback Machine in French, with photos
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.