Daily Mirror er breskt æsifréttablað stofnað árið 1903. Tvisvar í sögu blaðsins var efsta hluta dagblaðsins breytt í The Mirror, frá 1985 til 1987 og aftur frá 1997 til 2002, sem er það sem blaðið er kallað í daglegu tali. The Daily Mirror er eina dagblað Bretlands sem hefur stöðugt stutt Verkamannaflokkinn síðan árið 1945.

Alfred Harmsworth stofnaði dagblaðið þann 2. nóvember 1903 sem blað fyrir konur sem var skrifuð af konum, og það útskýrir nafnið.

teikning af dagblaði  Þessi dagblaðs eða tímaritagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.