DVB-T
DVB-T (stendur fyrir Digital Video Broadcasting — Terrestrial „stafræn myndbandsútsending — jarðbundin“) er evrópskur staðall um útsendingu á stafrænu jarðbundnu sjónvarpi sem gefinn var út í fyrsta skiptið árið 1997. Fyrstu sjónvarpsútsendingin sem send var samkvæmt þessum staðli var á Bretlandi árið 1998. Staðallinn setur skilyrði um sendingu á þjöppuðu stafrænu hljóði, myndböndum og öðrum gögnum í MPEG-straumi með OFDM-mótun. DVB-T-sendar senda út á UHF-tíðnabili.
Tengt efni
breyta- Aðrir staðlar
- Stafrænt jarðbundið sjónvarp