Criminal Minds: Suspect Behavior (1. þáttaröð)

Fyrsta þáttaröðin af Criminal Minds: Suspect Behavior var frumsýnd 16. september 2011 og sýndir voru þrettán þættir.

AðalleikararBreyta

AukaleikararBreyta

ÞættirBreyta

Titill Höfundur Leikstjóri Sýnt í U.S.A. Þáttur nr.
Two of a Kind Rob Fresco John Terlesky 16.02.2011 1 - 1
Red Cell liðið er kallað til Clevelands til að finna tvær ungar stúlkur sem hafa verið teknar.
Lonely Hearts Shintaro Shimosawa Michael Watkins 23.02.2011 2 - 2
Red Cell liðið rannsakar röð morða á viðskiptamönnum á hótelum í Cincinnati, Ohio
See No Evil Barry Schindel Rob Spera 02.03.2011 3 - 3
Red Cell liðið reynir að finna tengingu á milli tveggja óvenjulegra morða í Tuscon, Arizona. Báðum fórnarlömbum hafði verið gefið lamdandi lyf áður en þau voru drepin.
One Shot Kill Rob Fresco Terry McDonough 09.03.2011 4 - 4
Leyniskytta hrellir íbúa Chicago beinir athygli sinni að Mick.
Here Is the Fire Chris Mundy og Ian Goldberg Andrew Bernstein 16.03.2011 5 - 5
Sprenging verður í skóla í smábæ og þarf Red Cell liðið að finna sökudólginn áður en fleiri sprenginar eiga sér stað.
Devotion Shintaro Shimosawa Stephen Cragg 23.03.2011 6 – 6
Red Cell liðið leitar að raðmorðingja sem ferðast yfir landið og drepur fórnarlömb sín með hengingu.
Jane Glen Mazzara Rob Hardy 30.03.2011 7 - 7
Red Cell liðið reynir að finna raðmorðingja sem rænir konum í Indianapolis og verður málið persónulegt fyrir liðið þegar ekki er hægt að nafngreina eitt fórnarlambanna.
Night Hawks Ian Goldberg Dwight Little 06.04.2011 8 - 8
Red Cell liðið þarf að finna tengingu á milli röð morða sem hafa átt sér stað seinustu 24 tíma.
Smother Melissa Blake og Joy Blake Phil Abraham 13.04.2011 9 - 9
Red Cell liðið ferðast til Manchester, New Hampshire þar sem ungum mæðrum er rænt.
The Time Is Now Joy Blake og Melissa Blake Tim Matheson 04.05.2011 10 - 10
Cooper er beðinn um að fara yfir gamla atferlisgreiningu á konu sem er á dauðadeildini, þegar hún óskar eftir því að réttarhöldin yfir henni séu gerð ómerkt vegna vitnisburðar Ficklers, forstjóra alríkislögreglunnar.
Strays Chris Mundy og Glen Mazzara Anna J. Foerster 11.05.2011 11 - 11
Þegar guðdóttir Ficklers er rænt biður hann um aðstoð frá Red Cell liðinu.
The Girl in the Blue Mask Mark Richard Félix Alcalá 18.05.2011 12 - 12
Red Cell liðið leitar að morðingja sem afmyndar andlit fórnarlamba sinna.
Death by a Thousand Cuts Ian Goldberg Edward Allen Bernero 25.05.2011 13 – 13
Red Cell liðið ferðast til Dallas þegar skotmaður skýtur fólk af handahófi sér til skemmtunar.

TilvísanirBreyta

HeimildBreyta