Crawley er borg í Vestur-Sussex, 45 kílómetra suður af London sem er nálægt Gatwick-flugvelli. Íbúar eru um 112.000 (2019). Bærinn Crawley var lítill fram að seinna stríði en eftir stríðið var ákveðið að skipuleggja new town þar og íbúafjöldi óx mjög.

Queens Square.
Goff's Park House.

Crawley Town er knattspyrnulið borgarinnar. Hljómsveitin The Cure var stofnuð þar.