Sjödepla
(Endurbeint frá Coccinella septempunctata)
Sjödepla (fræðiheiti: Coccinella septempunctata)[1] er algengasta maríubjallan í Evrópu.
Sjödepla | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Coccinella septempunctata (Linnaeus, 1758) |
Útbreiðsla
breytaEvrópa, Norður Afríka, Kýpur, Rússland, Kákasus, Síberia, Hvítarússland, Úkraína, Moldóva, Kazakhstan, Mið Asía, Vestur Asíu, Miðausturlönd, Afghanistan, Mongólía, Kína, norður og suður Kórea, Pakistan, Nepal, Norður Indland, Japan, suðaustur Asía. Einnig í Norður Ameríku (tegundin var flutt inn til Bandaríkjanna) og hitabelti Afríku.[2]
Tilvísanir
breyta- ↑ „Coccinella septempunctata (Linnaeus,1758:365). Seven-spotted lady beetle; Seven-spotted ladybug“. Discover Life. Sótt 29. nóvember 2010.
- ↑ N. B. Nikitsky and А. S. Ukrainsky , 2016 The Ladybird Beetles (Coleoptera, Coccinellidae) of Moscow Province ISSN 0013–8738. Entomological Review, 2016, Vol. 96, No. 6, pp. 710–735 ISSN 0013–8738 online pdf
- Sjödepla Geymt 26 september 2020 í Wayback Machine Náttúrufræðistofnun Íslands
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Sjödepla.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Coccinella septempunctata.