Christopher PaulChrisColfer (fæddur 27. maí 1990) er bandarískur leikari, söngvari og rithöfundur. Hann er þekktastur fyrir hlutverk sitt sem Kurt Hummel í sjónvarpsþáttunum Glee en Colfer hefur hlotið mörg verðlaun fyrir túlkun sína á Kurt þar á meðal Golden Globe verðlaunin árið 2011 og þrenn People's Choice Awards verðlaun árin 2013, 2014 og 2015.

Chris Colfer
Chris Colfer
Chris Colfer
Upplýsingar
FæddurChristopher Paul Colfer
27. maí 1990 (1990-05-27) (33 ára)
Ár virkur1999 - nú
Helstu hlutverk
Kurt Hummel í Glee
Golden Globe-verðlaun
Besti aukaleikari í sjónvarpsþáttum
2010 Glee

Árið 2012 skrifaði Colfer handritið og lék aðalhlutverkið í kvikmyndinni Struck by lightning sem var frumsýnd á Tribeca Film Festival. Colfer er einnig metsöluhöfundur barnabókaflokksins The Land of Stories en komnar eru út fjórar bækur í flokknum sem eru The Land of Stories: The Wishing Spell, The Land of Stories: The Enchantress Returns, The Land of Stories: A Grimm Warning og The Land of Stories: Beyond the Kingdoms. Fimmta bókin The Land of Stories: An Author's Odyssey kemur út í júlí, 2016.

Í apríl 2011 var Colfer á lista Time magazine yfir 100 áhrifamesta fólk í heimi.

Leiklistarferill breyta

Kvikmyndir breyta

Ár Titill Hlutverk Athugasemdir
2009 Russel Fish: The Sausage and Eggs Incident Russel Fish Stuttmynd
2010 Marmaduke Drama Dog No. 2 Talsetning
2011 Glee: The 3D Concert Movie Kurt Hummel
2012 8 Ryan Kendall
2012 Struck by Lightning Carson Phillips Einnig handritshöfundur og framleiðandi
2016 Ab Fab: The Movie Christopher
? Since my life began Noël Coward

Sjónvarpsþættir breyta

Ár Titill Hlutverk Athugasemdir
2009–2015 Glee Kurt Hummel Aðalhlutverk; 116 þættir
Einnig handritshöfundur "Old Dog, New Tricks"
2014, 2015 Hot in Cleveland Tony Chase 2 þættir: Straight Out of Cleveland, All About Elka

Bækur breyta

  • The Land of Stories
    • The Land of Stories: The Wishing Spell (2012)
    • The Land of Stories: The Enchantress Returns (2013)
    • The Land of Stories: A Grimm Warning (2014)
    • The Land of Stories: Beyond the Kingdom (2015)
    • The Land of Stories: An Authors Odyssey (2016)
  • Struck by Lighting: The Carson Phillips Journal (2012)
  • The Curvy Tree (myndabók) (2015)
  • The Mother Goose Diaries (2015)
  • Queen Red Riding Hood's Guide to Royalty (2015)

Tenglar breyta

Heimildir breyta

Fyrirmynd greinarinnar var „Chris Colfer“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt maí 2016.