Charles-Augustin de Coulomb
Þessi grein þarfnast hreingerningar svo hún hæfi betur sem grein hér á Wikipediu. |
Charles Augustin Coulomb (14. júní 1736 - 23. ágúst 1806) var franskur eðlisfræðingur og verkfræðingur. Hann setti fram lögmálið um kúlombskraft eða lögmál Coulombs sem nefnt er eftir honum.
Síðar sýndi hann fram á að tilsvarandi lögmál gildir ennfremur um kraftvirkningen milli tveggja segulpóla.
Coulomb gerði ennfremur greinarbetri skil "núnings"lögunum.
SI-mælieiningin fyrir rafhleðslu, Coulomb er nefnd í höfuðið á honum.