Fagursýprus (fræðiheiti: Chamaecyparis lawsoniana[2][3]) er barrtré í Cupressaceae (Grátviðarætt), sem vex í Oregon og norðvestur Kaliforníu, og vex frá sjávarmáli upp í 1500 m hæð í dölum Klamanth-fjalla, oft meðfram ám.

Fagursýprus
Gömul tré af C. lawsoniana í Kaliforníu
Gömul tré af C. lawsoniana í Kaliforníu
Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Berfrævingar (Pinophyta)
Flokkur: Barrtré (Pinopsida)
Ættbálkur: Pinales
Ætt: Einisætt (Cupressaceae)
Ættkvísl: Chamaecyparis
Tegund:
C. lawsoniana

Tvínefni
Chamaecyparis lawsoniana
(A. Murray) Parl.
Útbreiðsla
Útbreiðsla

Lýsing breyta

Þetta er stórt, sígrænt tré, fullvaxta um 60m hátt eða meira, 1,2 til 2m í stofnþvermál. Börkurinn er rauðbrúnn, með kringlóttu hreistri í röndum.


Ræktun breyta

Chamaecyparis lawsoniana þrífst best í rökum jarðvegi með góðu frárennsli, í góðu skjóli og birtu. Mörg hundruð ræktunarafbrigði með mismunandi vaxtarlag, vaxtarhraða og lit á barri hafa verið valin til ræktunar. Í Lystigarðinum Akureyri eru t.d.: 'Compacta', 'Erecta Glaucescens', 'Fraseri', 'Glauca, Elegans', 'Glauca', 'Kelleriis', 'Lombarts Glauca', 'Lutea', 'Minima Glauca', 'Silver Queen', 'Stewartii', ´Tiomfe van Boskoop' og fleiri.[4]

Viðurinn er léttur en sterkur og þolinn gegn fúa.[5]

Myndir breyta

Tilvísanir breyta

  1. Farjon, A. 2013. Chamaecyparis lawsoniana. In: IUCN 2013. IUCN Red List of Threatened Species. Version 2013.1. <www.iucnredlist.org>. Downloaded on 13 July 2013.
  2. "Chamaecyparis lawsoniana". Natural Resources Conservation Service PLANTS Database. USDA.
  3. „BSBI List 2007“. Botanical Society of Britain and Ireland. Afrit af upprunalegu (xls) geymt þann 25. janúar 2015. Sótt 17. október 2014.
  4. „Lystigarður Akureyrar“. Afrit af upprunalegu geymt þann 20. janúar 2021. Sótt 9. febrúar 2019.
  5. Snyder 1999 pg. 225

Viðbótarlesning breyta

  • Conifer Specialist Group (2000). "Chamaecyparis lawsoniana". IUCN Red List of Threatened Species. Version 2006. International Union for Conservation of Nature. Retrieved 11 May 2006. Listed as Vulnerable (VU A1de+2e v2.3)
  • Siskiyou National Forest has posted precautions for persons entering areas with Port Orford Cedar populations ([1]).
  • Jules, E. S.; M. J. Kaufmann; W. Ritts & A. L. Carroll (2002). „Spread of an invasive pathogen over a variable landscape: a non-native root rot on Chamaecyparis lawsoniana“. Ecology. 83 (11): 3167–3181. doi:10.1890/0012-9658(2002)083[3167:SOAIPO]2.0.CO;2. JSTOR 3071851.
  • Hunt, J. 1959. Phytophthora lateralis on Port-Orford-cedar. Research Note 172: 1–6. Portland, OR: U.S. Department of Agriculture, Forest Service, Pacific Northwest Forest and Range Experiment Station.
  • Roth, L. F.; Trione, E. J. & Ruhmann, W. H. (1957). Phytophthora induced root rot of native Port-Orford-cedar“. Journal of Forestry. 55: 294–298.
  • Torgeson, D. C., Young, R. A., & Milbrath, J. A. 1954. Phytophthora root rot diseases of Lawson cypress and other ornamentals. Oregon Agricultural Experiment Station Bulletin. 537: 1–18. Corvallis, OR: Oregon State College.
  • Trione, E. J. (1959). „The pathology of Phytophthora lateralis on native Chamaecyparis lawsoniana. Phytopathology. 49: 306–310.
  • Tucker, C. M.; Milbrath, J. A. (1942). „Root rot of Chamaecyparis caused by a species of Phytophthora“. Mycologia. 34 (1): 94–103. doi:10.2307/3754945. JSTOR 3754945.
  • Zobel, D. B., Roth, L. F., & Hawk, G. M. 1985. Ecology, pathology, and management of Chamaecyparis lawsoniana. General Technical Report. PNW-184: 1–161. Portland, OR: U.S. Department of Agriculture, Forest Service, Pacific Northwest Forest and Range Experiment Station.
  • Uchytil, Ronald J. (1990). "Chamaecyparis lawsoniana". Fire Effects Information System (FEIS). US Department of Agriculture (USDA), Forest Service (USFS), Rocky Mountain Research Station, Fire Sciences Laboratory – via https://www.feis-crs.org/feis/.

Tenglar breyta

 
Wikilífverur eru með efni sem tengist
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.