Byggvín er mjög áfengt öl upprunnið í Bretlandi á 19. öld. Venjulega er byggvín 8-12% að styrkleika sem skýrir nafnið þótt það sé í raun bjór þar sem það er bruggað úr korni fremur en ávöxtum.