Byggvín er mjög áfengt öl upprunnið í Bretlandi á 19. öld. Venjulega er byggvín 8-12% að styrkleika sem skýrir nafnið þótt það sé í raun bjór þar sem það er bruggað úr korni fremur en ávöxtum.

Litur byggvíns getur verið frá rauðgullnum að svörtum.
  Þessi matar eða drykkjargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.