Bye Bye Blackbird (Kvikmynd)

 

Bye Bye Blackbird
Bye Bye Blackbird
LeikstjóriRobinson Savary(en)
HandritshöfundurArif Ali-Shah(en)
TónlistMercury Rev
TungumálEnska

Bye Bye Blackbird er drama-mynd frá 2005 sem Robinson Savary leikstýrði með James Thiérrée, Derek Jacobi og Izabella Miko í aðalhlutverkum.

Josef (James Thiérrée) er fyrrverandi byggingarverkamaður sem vinnur nú sem kústasveinn í sirkus, verður hann ástfanginn af loftfimleikamær, Alice (Izabella Miko) og vingast við hestsýningarknapa, Nina (Jodhi May). Dag einn skorast hann á við dauðann og þyngdaraflið með loftfimleikum á tripsu. Þegar eigandinn, Dempsey lávarður (Derek Jacobi), tekur eftir honum ákveður hann að para hann með Alice í háskalegri loft sýningu sem hluta af nýrri sýningu fyrir sirkusinn. Hinsvegar snúast hlutirnir út í hörmungar þegar slys ber að og Alice er lýst látin, þar fer sirkusinn á hvolf með því að missa eina arðbærlega atriði sitt og Josef tryllist af sorg og eyðileggur "Hvítu Engla" athöfnina.

Leikarar breyta

  • James Thiérrée... Josef
  • Derek Jacobi... Dempsey lávarđur
  • Izabella Miko... Alice
  • Jodhi May... Nina
  • Michael Lonsdale... Robert
  • Andrej Aćin... Roberto
  • Chris Bearne... Strathclyde lávarđur
  • Niklas Ek... Djamako
  • Claire Johnston... Emma
  • Carlos Pavlidis... Jenkins
  • Claudine Peters... Ungfrú Julia

Kvikmyndatónlist breyta

Tónlist fyrir myndina, sem heitir Hello Blackbird, með bandarísku rokkhljómsveitinni Mercury Rev, var gefin út árið 2006.[1]

Tilvísanir breyta

Ytri tenglar breyta