Buxur eru tegund klæðnaðar sem hylur mjaðmir og fótleggi. Buxur eru fleirtöluorð, og því tala menn um tvennar buxur, en ekki tvær.

Dæmigerðar gallabuxur, þ.e. buxur úr dením.

Buxur í Þriðja Ríki Hitlers

breyta

Í Þriðja Ríki Hitlers var lagt mikið upp úr útliti buxna, formi þeirra og notagildi. Var t.a.m ekki til siðs fyrir konur að klæðast buxum, en samkvæmt hugmyndafræði nasista áttu eingöngu karlmenn að klæðast buxum, eina undantekning þar á voru ungir drengir sem áttu heldur að klæðast stuttbuxum, en það eru buxur sem eru styttri en venjulegar buxur. Sett var á laggirnar sérstök tískustofnun (d. Deutsches Modeamt) sem setti reglur um gerð, lit og sídd buxna eftir því hvernig buxum Adolf Hitler hugnaðist.[1]

 
Nasistar í buxum.
  1. „Geymd eintak“. Afrit af upprunalegu geymt þann 22. nóvember 2022. Sótt 22. nóvember 2022.