Buxur eru tegund klæðnaðar sem hylur mjaðmir og fótleggi. Buxur eru fleirtöluorð, og því tala menn um tvennar buxur, en ekki tvær.

Dæmigerðar gallabuxur, þ.e. buxur úr dením.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist