Broddgreni

Trjátegund í flokki barrtrjáa

Broddgreni (fræðiheiti Picea pungens) er sígrænt hægvaxta barrtré sem verður allt að 15-23 metra hátt. Það vex í Klettafjöllum Norður-Ameríku en er einnig vinsælt garðtré. Tréð er fylkistré Colorado. Broddgreni líkist blágreni og er kallað blue spruce á ensku, það er hins vegar eins og íslenska heitið gefur til kynna með oddhvasst barr ólíkt blágreni.

Broddgreni
Picea pungens tree.jpg
Vísindaleg flokkun
Ríki: Plantae
Fylking: Berfrævingar (Pinophyta)
Flokkur: Barrtré (Pinopsida)
Ættbálkur: Pinales
Ætt: Þallarætt (Pinaceae)
Ættkvísl: Greni (Picea)
Tegund:
P. pungens

Tvínefni
Picea pungens
Engelm.
Picea pungens range map.png

HeimildirBreyta

TilvísanirBreyta

 
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
 
Wikilífverur eru með efni sem tengist
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.