Briem

aðgreiningarsíða á Wikipediu

Briem er 11. algengasta ættarnafnið á Íslandi. Ættarnafnið er afbökun á staðarheitinu Brjánslækur í Barðarstrandarsýslu; ættfaðir þeirra var síra Guðbrandur Sigurðsson (1735-1779).

NafnberarBreyta

   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.