Boston Celtics
Boston Celtics er bandarískt körfuknattleikslið frá Boston, Massachusetts. Liðið spilar í NBA og er sigursælast lið deildarinnar með 18 meistaratitla. Átta þeirra unnu þeir í röð árin 1959 til 1966. Liðið vann titilinn í fyrsta skipti í 22 ár árið 2008 og bætti svo við 18. titlinum árið 2024.[1]
Boston Celtics | |
![]() | |
Deild | Atlantshafsriðill, Austurdeild, NBA |
Stofnað | 1946 |
Saga | Boston Celtics 1946– |
Völlur | TD Garden |
Staðsetning | Boston, Massachusetts |
Litir liðs | Grænn, Hvítur, Svartur og Gull |
Eigandi | Wycliffe “Wyc” Grousbeck |
Formaður | |
Þjálfari | |
Titlar | 18 (1957, 1959, 1960, 1961, 1962, 1963, 1964, 1965, 1966, 1968, 1969, 1974, 1976, 1981, 1984, 1986, 2008, 2024) |
Heimasíða |
Félagið var eitt af stofnliðum Basketball Association of America (BAA) sem sameinaðist National Basketball League (NBL) árið 1949 til að mynda NBA.
Þekktir leikmenn
breyta- Bob Cousy
- Bill Russell
- Dave Cowens
- Jaylen Brown
- Jayson Tatum
- John Havlicek
- Kevin Garnett
- Kevin McHale
- Larry Bird
- Paul Pierce
- Ray Allen
- Robert Parish
Titlar
breyta- NBA meistarar (18): 1957, 1959, 1960, 1961, 1962, 1963, 1964, 1965, 1966, 1968, 1969, 1974, 1976, 1981, 1984, 1986, 2008, 2024
- McDonald's meistaramótið (1): 1988
Tilvísanir
breyta- ↑ „Boston Celtics | History, Notable Players, Championships, & Facts | Britannica“. www.britannica.com (enska). 15 febrúar 2025. Sótt 22 febrúar 2025.