Borgargerði er eyðibýli í Norðurárdal. Það var fjórði bærinn sem fór í eyði í Norðurárdal, Það fór í eyði árið 1974. Eina uppistandandi húsið er sjálft íbúðarhúsið og stendur það hinum megin við ánna. Það liggur vegur hálfa leiðina að bænum og restina þarf að ganga. Borgargerðisfjall gnæfir yfir bænum.