Borgaklasi

(Endurbeint frá Borgaklassi)

Borgaklasi er hugtak sem notað er yfir svæði þar sem margar stórar borgir hafa vaxið saman.

Myndirnar sýna borgaklasa í Bandaríkjunum og Japan. Efri myndin sýnir Bos-NY-Wash-svæðið en neðri myndin sýnir Tokyo-Nagoya-Osaka-svæðið.

Dæmi um borgaklasa er Bos-NY-Wash-svæðið, sem inniheldur stórborgirnar Boston, New York-borg, Philadelphiu, Baltimore og Washington D.C., ásamt smærri borgum eins og Hartford, Providence, Hoboken, Jersey City, Newark, Trenton og Wilmington auk úthverfa þeirra allra.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.