Blikksmiður
Blikksmiður er iðnaðarmaður sem vinnur með þunnmálma og vinnur meðal annars við uppsetningu loftræstikerfa og lofthitakerfa, klæðninga og eldvarnarhurða. Blikksmíði er löggild iðngrein.
Blikksmiður er iðnaðarmaður sem vinnur með þunnmálma og vinnur meðal annars við uppsetningu loftræstikerfa og lofthitakerfa, klæðninga og eldvarnarhurða. Blikksmíði er löggild iðngrein.