Blómbotn
Blómbotn er stöngulendi sem blómið sjálft stendur á og getur verið flatur, íhvolfur eða hvelfdur. Á sumum blómum myndast hunangsvökvi við blómbotnin, en þeir myndast í svonfefndum hunangberum. Skordýr, sem koma til þess að safna hunangi snerta oft frjóhnappana og bera með sér frjóduftið.