Blásveifgras

Blásveifgras (fræðiheiti: Poa glauca) er sveifgras sem vex í móum og melum norðarlega á norðurhveli jarðar. Blöðin eru mjó, stíf og langydd en punturinn er mjór en breiðir úr sér þegar á blómgun stendur. Á Íslandi er blómgun í júní og júlí. Algengt er að blásveifgras vaxi í þúfum eða toppum.

Blásveifgras
Poa glauca ssp glauca HC-1950.jpg
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
(óraðað) Einkímblöðungar (Monocotyledons )
Ættbálkur: Grasbálkur (Poales)
Ætt: Grasaætt (Poaceae)
Ættkvísl: Sveifgrös (Poa)
Tegund:
P. glauca

Tvínefni
Poa glauca
Vahl

TilvísanirBreyta

 
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
 
Wikilífverur eru með efni sem tengist
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.