Blásveifgras (fræðiheiti: Poa glauca) er sveifgras sem vex í móum og melum norðarlega á norðurhveli jarðar. Blöðin eru mjó, stíf og langydd en punturinn er mjór en breiðir úr sér þegar á blómgun stendur. Á Íslandi er blómgun í júní og júlí. Algengt er að blásveifgras vaxi í þúfum eða toppum.

Blásveifgras

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Blómplöntur (Angiosperms)
Flokkur: Einkímblöðungar (Monocots)
Ættbálkur: Grasbálkur (Poales)
Ætt: Grasaætt (Poaceae)
Ættkvísl: Sveifgrös (Poa)
Tegund:
P. glauca

Tvínefni
Poa glauca
Vahl

Tilvísanir breyta

 
Wikilífverur eru með efni sem tengist
   Þessi grasafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.