Bjartmáfur

(Endurbeint frá Bjartmávur)

Bjartmáfur (fræðiheiti: Larus glaucoides) er stór máfategund sem verpir á heimskautasvæðum Kanada og Grænlands en ekki á Íslandi, þar hefur fuglinn vetrarsetu. Bjartmáfur er farfugl sem dvelur að vetrarlagi við strendur Norður-Atlantshafsins allt suður til Bretlandseyja og til nyrstu ríkja á austurströnd Bandaríkjanna og einnig inn í landi alveg að Vötnunum miklu. Bjartmáfur er mun sjaldgæfari í Evrópu en hvítmáfur (glaucous gull). Fullorðnir fuglar eru fölgráir að ofan með gulgrænan gogg en ungir fuglar eru mjög fölgráir. Það tekur þá um fjögur ár að verða fullvaxnir.

Bjartmáfur

Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Fuglar (Aves)
Ættbálkur: Strandfuglar (Charadriiformes)
Ætt: Máfar (Laridae)
Ættkvísl: Larus
Tegund:
L. glaucoides

Tvínefni
Larus glaucoides
Meyer, 1822, Grænland
Undirtegundir

Larus glaucoides glaucoides Meyer,1822 Larus glaucoides kumlieni Brewster, 1883

Larus glaucoides

Tenglar breyta

 
Wikilífverur eru með efni sem tengist
   Þessi fuglagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.