Bjarnaber eða Darwinsbroddur (fræðiheiti Berberis darwinii) er runni af míturætt. Hann er með fíngerð lítil laufblöð með 3-5 hvössum broddum og ber appelsínugul blóm í þyrpingum um allar greinar og blá ber. Bjarnaber er harðger og frostþolinn runni. Tegundin var fyrst greind í Suður-Ameríku af Charles Darwin en íbúar á Patagóníu svæði Suður-Ameríku höfðu þá frá alda öðli nýtt berin.

Bjarnaber
Foliage and flowers
Foliage and flowers
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
(óraðað): Angiosperms
(óraðað) Eudicots
Ættbálkur: Sóleyjabálkur (Ranunculales)
Ætt: Míturætt (Berberidaceae)
Ættkvísl: Berberis
Tegund:
B. darwinii

Tvínefni
Berberis darwinii
Hook.
Samheiti
  • Berberis costulata Gand.
  • Berberis darwinii var. magellanica Ahrendt
  • Berberis knightii (Lindl.) K.Koch
  • Mahonia knightii Lindl.


Heimildir breyta


   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.