Björn Kristian Ulvaeus (fæddur 25. apríl 1945) er sænskur tónlistarmaður og lagahöfundur. Hann er þekktur fyrir að vera meðlimur í ABBA og fyrir að vera í langvinnu samstarfi með Benny Andersson. Saman hafa þeir skrifað söngleikina Kristina frá Duvemåla og Mamma Mia!, sem hefur verið kvikmyndaður. Ulvaeus er veraldlegur húmanisti og meðlimur í sænska félaginu Humanisterna.

Björn Ulvaeus.
  Þessi tónlistargrein sem tengist Svíþjóð er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.