Björn Sigurðsson (f. 1856)

Sjá aðgreiningarsíðuna fyrir yfirlit yfir aðrar merkingar „Björn Sigurðsson“

Björn Sigurðsson (18561930) var umsvifamikill kaupmaður í Flatey og á Geirseyri við Patrekstfjörð, hafði forgöngu um að stofna Islands Handels og fiskeri Kompagni (IHF) með dönskum fjárfestum. Það fyrirtæki rak tólf kúttera og Thor, einn af fyrstu togurum Íslands. Síðar starfaði hann sem bankastjóri.