Berunes er bær í Berufirði í sveitarfélaginu Múlaþingi. Berunes er tvíbýli og farfugla heimli er rekið meðal annars í gamla bænum á Berunesi I sem var byggt árið 1907. Í dag er rekið fjárbú á Berunesi II. Við Berunes er kirkja. Fyrir ofan bæinn stendur fjallið Berunestindur og austan við er Steinketill.

Berunes II.

Kirkjan

breyta

Kirjan er lítil timburkirkja og var reist 1874 eða 1877[1]. Danski málarinn Rudolph Carlsen málaði altaristöfluna árið 1890. Í kaþólskum sig er kirkjan helguð Maríu guðsmóður.[2]

Tilvísanir

breyta
  1. djupivogur.is. „Berunes“.
  2. „Djúpivogur saga“.