Berunes
Berunes er bær í Berufirði í sveitarfélaginu Múlaþingi. Berunes er tvíbýli og farfugla heimli er rekið meðal annars í gamla bænum á Berunesi I sem var byggt árið 1907. Í dag er rekið fjárbú á Berunesi II. Við Berunes er kirkja. Fyrir ofan bæinn stendur fjallið Berunestindur og austan við er Steinketill.
Kirkjan
breytaKirjan er lítil timburkirkja og var reist 1874 eða 1877[1]. Danski málarinn Rudolph Carlsen málaði altaristöfluna árið 1890. Í kaþólskum sig er kirkjan helguð Maríu guðsmóður.[2]
Tilvísanir
breyta- ↑ djupivogur.is. „Berunes“.
- ↑ „Djúpivogur saga“.