Berg er í bergfræði náttúrulegt samansafn steinda og/eða steindlíkja, berg er flokkað eftir steinda og efnainnihaldi þess, eftir því hvernig það var myndað og eftir áferð þess.

Jafnvægissteinninn stendur í Garði guðanna í Colorado Springs, Bandaríkjunum.

Bergi er skipt í þrjá meginflokka:

vísindagrein sem fæst við rannsóknir á bergi nefnist bergfræði.