Benúe-kongó mál
![]() |
Þessi grein þarfnast hreingerningar svo hún hæfi betur sem grein hér á Wikipediu. |
Benúe-kongó mál eru stærsti undirflokkur níger-kongó mála. Nafnið benúe í heiti þessa málaflokks er dregið af nafni árinnar Benúe í Vestur-Afríku sem er stærsta þverá Nígerfljóts. Um 700 mál teljast til þessa málaflokks. Benúe-kongó málum er skipt í 4 undirflokka.