Bannmerki eru umferðarmerki sem gefa til kynna bann við ákveðnum hlutum í umferðinni, má þar nefna bann við innakstri, akstursbann, bann við framúrakstri, bann við beygju, bann við U-beygju og margt fleira. Bannmerki eru lang oftast rauð og gul á litinn en þó eru til bannmerki í öðrum litum[1].

  1. „Bannmerki“. aka.is. Sótt 4. október 2024.