Bacary Sagna
Bacary Sagna (fæddur 14. febrúar 1983) er franskur knattspyrnumaður sem leikur í stöðu varnarmanns. Hann var síðast á mála hjá kanadíska félaginu Montreal Impact og hefur einnig spilað með franska landsliðinu. Hann byrjaði atvinnuferil sinn hjá franska félaginu Auxerre.
Bacary Sagna | ||
![]() | ||
Upplýsingar | ||
---|---|---|
Fullt nafn | Bacary Sagna | |
Fæðingardagur | 14. febrúar 1983 | |
Fæðingarstaður | Sens, Frakklandi | |
Hæð | 1,76m | |
Leikstaða | varnarmaður | |
Núverandi lið | ||
Núverandi lið | Manchester City | |
Númer | 3 | |
Yngriflokkaferill | ||
1998-2002 | Auxerre | |
Meistaraflokksferill1 | ||
Ár | Lið | Leikir (mörk) |
2002-2004 2004-2007 2007-2014 2014-2017 2018 2018-2019 |
Auxerre B Auxerre Arsenal Manchester City Benevento Montreal Impact |
37 (3) 89 (0) 213 (4) 54 (0) 13 (1) 35 (2) |
Landsliðsferill2 | ||
2004-2006 2007-2016 |
U21 Frakkland |
12 (1) 65 (0) |
1 Leikir með meistaraflokkum og mörk |