Bóndabaunir
Bóndabaunir (hestabaunir eða velskar baunir ) (fræðiheiti: Vicia faba) er planta af ertublómaætt.
Bóndabaunir | ||||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
![]() Plöntur í blóma
| ||||||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||||
| ||||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||||
Vicia faba L. | ||||||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||||||
Faba sativa Moench. |
Bóndabaunir eru ræktaðar vegna baunana sem eru bæði notaðar til manneldis og dýrafóðurs.