Bítnikkar voru bandarískir rithöfundar á 6. áratug 20. aldar, sem afneituðu viðteknum hegðunarreglum og gildismati samfélagsins, einkum efnishyggju og valdi vanans, og tömdu sér málfar, klæðaburð og lifnaðarhætti í samræmi við þá afneitun.