Bílar 2
teiknimynd frá árinu 2011
Bílar 2 (enska: Cars 2) er bandarísk teiknimynd og njósnamynd frá árinu 2011, framleidd af Pixar og útgefin af Disney. Henni var leikstýrt af John Lasseter og Brad Lewis, skrifuð af Ben Queen og framleidd af Denise Ream. Myndin er framhald myndarinnar Bílar. Í myndinni fara keppnisbíllinn Leiftur McQueen og dráttarbílinn Krókur til Japans til þess að keppa í heimsmeistarakeppninni, en Krókur flækist í alþjóðlegum njósnum.
Bílar 2 | |
---|---|
Cars 2 | |
Leikstjóri | John Lasseter |
Handritshöfundur | Ben Queen |
Framleiðandi | Denise Ream |
Leikarar | Owen Wilson Larry the Cable Guy Michael Caine Emily Mortimer John Turturro Eddie Izzard |
Kvikmyndagerð | Jeremy Lasky Sharon Callahan |
Klipping | Stephen Schaffer |
Tónlist | Michael Giacchino |
Fyrirtæki | Walt Disney Pictures Pixar Animation Studios |
Dreifiaðili | Walt Disney Studios Motion Pictures |
Frumsýning | ![]() ![]() |
Land | Bandaríkin |
Tungumál | Enska |
Ráðstöfunarfé | USD 200 milljónir |
Heildartekjur | USD 562 milljónir |
Undanfari | Bílar |