Bíharísk tungumál

(Endurbeint frá Bíharísk mál)

Bíharísk tungumál eru tungumálahópur í indóarísku tungumálaættinni. Tungumál maítílí, bópúrí og magahí eru öll í hópnum.

  Þessi tungumálagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.