Austrocedrus

Austrocedrus inniheldur eingöngu eina tegund: Austrocedrus chilensis. Hún vex í Valdivían-skógum[1] í miðhluta suður Síle, og vestur Argentínu frá 33°S til 44°S breiddargráðu.[1][2][3] Nafnið þýðir suðrænn sedrus.

Austrocedrus
Austrocedrus chilensis 1.jpg
Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Berfrævingar (Pinophyta)
Flokkur: Barrtré (Pinopsida)
Ættbálkur: Pinales
Ætt: Einisætt (Cupressaceae)
Ættkvísl: Austrocedrus


TilvísanirBreyta

  1. Farjon, A. (2005). Monograph of Cupressaceae and Sciadopitys. Royal Botanic Gardens, Kew. ISBN 1-84246-068-4
  2. Flora Chilena: Austrocedrus chilensis
  3. Chilebosque: Austrocedrus chilensis
 
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
 
Wikilífverur eru með efni sem tengist
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.