Atabaskamál
Atabaskamál (Obolo) er nígerkongótungumál sem talað er í Nígeríu. Málhafar eru 200.000 manns, en þeir eru flestir í Akva-Íbom héraði sem er í Suðvestur-Nígeríu.
Atabaskamál Obolo | ||
---|---|---|
Málsvæði | Gana, Nigeria | |
Heimshluti | Vestur-Afríka | |
Fjöldi málhafa | 3.112.400 | |
Sæti | 138 | |
Ætt | Nígerkongó Atlantíkkongó | |
Skrifletur | Latneskt stafróf | |
Opinber staða | ||
Opinbert tungumál |
Akva-Íbom | |
Tungumálakóðar | ||
ISO 639-2 | bnt
| |
SIL | ANN / IBB
| |
ATH: Þessi grein gæti innihaldið hljóðfræðitákn úr alþjóðlega hljóðstafrófinu í Unicode. |
Ein af mállýskum Atabaskamáls er efík. Fjöldi talenda mállýskunnar eru um fjórar milljónir í Suður-Nígeríu.
Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu Atabaskamál.
Tenglar
breytaNígerkongótungumál | ||
---|---|---|
Abanjommál | Adelska | Akanmál | Anló | Atabaskamál | Chichewa | Svahílí |