Arnarvatnsheiði

Arnarvatnsheiði er heiði á norðvesturhluta hálendi Íslands. Á heiðinni er fjöldi vatna með góðri veiði í mörgum þeirra, einnig eiga nokkrar ár upptök sín á heiðinni. Sagt er að vötnin á heiðinni séu óteljandi. Meðal akstursleiða inn á heiðina er F578 sem hægt er að fylgja inn á heiðina bæði úr Víðidal, Vatnsdal, Miðfirði eða Borgarfirði.

Ungur veiðimaður við Arnarvatn, í baksýn sést í Eiríksjökul.

Vestan við Arnarvatnsheiði er Tvídægra og enn vestar Holtavörðuheiði.

Vötn og árBreyta

Vötn á heiðinniBreyta

Ár á heiðinniBreyta

TenglarBreyta