Arnarvatnsheiði
Arnarvatnsheiði er heiði á norðvesturhluta hálendi Íslands. Á heiðinni er fjöldi vatna með góðri veiði í mörgum þeirra, einnig eiga nokkrar ár upptök sín á heiðinni. Sagt er að vötnin á heiðinni séu óteljandi. Meðal akstursleiða inn á heiðina er F578 sem hægt er að fylgja inn á heiðina bæði úr Víðidal, Vatnsdal, Miðfirði eða Borgarfirði.

Ungur veiðimaður við Arnarvatn, í baksýn sést í Eiríksjökul.
Vestan við Arnarvatnsheiði er Tvídægra og enn vestar Holtavörðuheiði.
Vötn og árBreyta
Vötn á heiðinniBreyta
- Arnarvatn stóra
- Réttarvatn, sem Jónas Hallgrímsson orti frægt kvæði um
- Kvíslavötn (Arnarvatnsheiði)
- Urðhæðarvatn
- Gunnarsonavatn
Ár á heiðinniBreyta
TenglarBreyta
- Arnarvatnsheiði (Náttúrufræðistofnun Íslands)
- Uppi á heiðum: Ferðaskýrsla 1898; Þorvaldur Thoroddsen, Andvari janúar 1899, bls. 10–50.
- Á Arnarvatnsheiði; Kristleifur Þorsteinsson, Andvari janúar 1933, bls. 65–80.
- Minnilegur dagur; Kristleifur Þorsteinsson, Lesbók Morgunblaðsins 25. mars 1934, bls. 97–99.
- Um veiðirétt í afréttum; Árni Jónsson, Morgunblaðið 3. apríl 1992, bls. 38–39.