Piparrót

Jurt af krossblómaætt
(Endurbeint frá Armoracia rusticana)

Piparrót (fræðiheiti Armoracia rusticana) er fjölær jurt af krossblómaætt með löngum blöðum og sívölum rótarhýðum með sterkt bragð og lykt. Piparrót inniheldur þrisvar sinnum meira C-vítamín en sítrónur. Hún er notuð sem krydd í mat. Á miðöldum var piparrót notuð við skyrbjúg.

Piparrót

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
(óraðað): Dulfrævingar (Angiospermae)
(óraðað) Eudicotidae
Ættbálkur: Krossblómabálkur (Brassicales)
Ætt: Krossblómaætt (Brassicaceae)
Ættkvísl: Armoracia
Tegund:
A. rusticana

Tvínefni
Armoracia rusticana
P.G. Gaertn., B. Mey. & Scherb (1800)

Heimildir breyta

 
Wikilífverur eru með efni sem tengist
   Þessi grasafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.