Armeníueik (fræðiheiti: Quercus pontica)[1] er lágvaxin eikartegund sem er ættuð frá vestur Kákasusfjöllum í Georgíu og norðaustur Tyrklandi og Armeníu, þar sem hún vex í 1.300–2.100 m. hæð.

Armeníueik
Lauf og reklar armeníueikar.
Lauf og reklar armeníueikar.
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Beykibálkur (Fagales)
Ætt: Beykiætt (Fagaceae)
Ættkvísl: Eik (Quercus)
Tegund:
Q. pontica

Tvínefni
Quercus pontica
K.Koch
Laufguð grein


Tilvísanir

breyta
  1. David More, John White, The Illustrated Encyclopedia of Trees, (Timber Press Inc., 2002), 379.

Ytri tenglar

breyta

Viðbótarlesning

breyta
  • Alan Mitchell: Die Wald- und Parkbäume Europas, Verlag Paul Parey, Hamburg und Berlin 1975, ISBN 3-490-05918-2, Seite 248
  • Allen J. Coombes: Határozó Kézikönyvek, Fák, Egyetemi Nyomda, 1996. ISBN 963 545 038 9
  • Linnaea. 22:319. 1849
  • Coombes, A. J. Trees. Eyewitness Handbooks.
  • Rushforth, K. D. Trees of Britain and Europe. Collins.
   Þessi grasafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.