American Association for the Advancement of Science

The American Association for the Advancement of Science eru alþjóðleg samtök vísindamanna og vísindastofnana sem vilja efla vísindalegt samstarf, standa vörð um vísindalegt frelsi, hvetja til vísindalegrar ábyrgðar og auka vísindamenntun og útbreiðslu vísinda um allan heim. Samtökin voru stofnuð 1848. Þau eru stærsta vísindafélag heims með yfir 120.000 félaga. Samtökin gefa út vísindatímaritið Science.

Inngangurinn að skrifstofu samtakanna í Washington, D.C..
Puzzle stub.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.