Kjarrölur

(Endurbeint frá Alnus viridis)

Kjarrelri eða Kjarrölur[1] (fræðiheiti: Alnus viridis) er margstofna runni af birkiætt. Það er ljóselsk tegund og nær að 2 m á hæð. Undirtegund hans, sitkaölur (Alnus viridis ssp. sinuata), er notuð í skógrækt hérlendis.

Kjarrölur
Alnus-viridis-leaves.JPG
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Skipting: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Beykibálkur (Fagales)
Ætt: Birkiætt (Betulaceae)
Ættkvísl: Elri (Alnus)
Undirættkvísl: Alnobetula
Tegund:
A. viridis

Tvínefni
Alnus viridis
(Chaix.) D.C.
Heimsútbreiðsla Alnus viridis
Heimsútbreiðsla Alnus viridis
Útbreiðsla Alnus viridis ssp sinuata í N-Ameríku
Útbreiðsla Alnus viridis ssp sinuata í N-Ameríku
Grænelri.
Lauf sitkaelris.

TilvísanirBreyta

  1. Hörður Kristinsson (2008). Íslenskt plöntutal, blómplöntur og byrkningar. Fjölrit Náttúrufræðistofnunar nr. 51. 58 bls.
 
Wikilífverur eru með efni sem tengist
 
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.