Hæruölur
(Endurbeint frá Alnus incana ssp. hirsuta)
Hæruölur (Alnus incana ssp. hirsuta) er undirtegund Gráelris og er meðalstórt tré af birkiætt.
Hæruölur | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Stofn og blöð Alnus incana subsp. hirsuta
| ||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Alnus incana (L.) Moench[1] | ||||||||||||||
Þrínefni | ||||||||||||||
Alnus incana subsp. hirsuta | ||||||||||||||
Heimsútbreiðsla gráelris Gráelris (A. incana)
|
Lýsing
breytaÞað verður 18 til 20 m að hæð í heimkynnum sínum. Hæruelri líkist mjög gráelri, en er með stærri blöð og köngla. Börkur svarbrúnn, greinar með þéttdúnhærða brúska aðeins fyrst í stað, rauð-brún, eldri greinar bládöggvaðar, sléttar. Brum egglaga, límug, með purpuralita dúnhæringu. Tréð hefur svepprót eins og annað elri.
Útbreiðsla
breytaÞað vex í fjöllum mið- og norðaustur Asíu.
Á Íslandi
breytaFinnst hérlendis og eru eintök í Grasagarði Reykjavíkur og Lystigarði Akureyrar sem þrífast vel. [2]
Tilvísanir
breyta- ↑ Flora of North America. 2009
- ↑ [1] Geymt 1 október 2020 í Wayback Machine Lystigarður Akureyrar
Wikilífverur eru með efni sem tengist Alnus hirsuta.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Category:Alnus hirsuta.