Allium archeotrichon

Allium archeotrichon er tegund af laukplöntum ættuð frá austur Eyjahafs-eyjum; Rhodes, Tilos og Symi.[1] Þetta er laukmyndandi fjölæringur með lykt sem minnir á hvítlauk eða blaðlauk. Blómskipunin er egglaga.[2]

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Skipting: Dulfrævingar (Angiosperms)
Flokkur: Einkímblöðungur (Monocots)
Ættbálkur: Laukabálkur (Asparagales)
Ætt: Laukætt (Alliaceae)
Ættkvísl: Laukar (Allium)
Tegund:
A. archeotrichon

Tvínefni
Allium archeotrichon
Brullo, Pavone & Salmeri[1]


TilvísanirBreyta

  1. 1,0 1,1 Allium archeotrichon. World Checklist of Selected Plant Families. Royal Botanic Gardens, Kew. Sótt 13. janúar 2018.
  2. Salvatore Brullo, Pietro Pavone & Cristina Salmeri. 1999. Allium archeotrichon (Alliaceae), a new species from Rhodos (Dodekannìsos, Greece). Nordic Journal of Botany. Copenhagen 19(1): 42.
 
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
 
Wikilífverur eru með efni sem tengist
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.