Akthelia ehf. er sprotafyrirtæki sem byggir á niðurstöðum rannsókna við Háskóla Íslands og Karolinska Institutet í Stokkhólmi. Félagið vinnur að þróun lyfja gegn bakteríusýkingum.