Abies × sibiriconephrolepis

Abies × sibiriconephrolepis er náttúrulegur blendingur sem hefur komið upp á milli Abies nephrolepis og Abies sibirica. Hann hefur nýlega fundist í norðurhluta Heilongjiang í Kína.[1]

Abies × sibiriconephrolepis
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Berfrævingar (Pinophyta)
Flokkur: Barrtré (Pinopsida)
Ættbálkur: Pinales
Ætt: Þallarætt (Pinaceae)
Ættkvísl: Þinur (Abies)
Tegund:
A. × sibiriconephrolepis

Tvínefni
Abies × sibiriconephrolepis
Takenouchi & J.J.Chien

Tilvísanir breyta

  1. „The Plantlist“. Afrit af upprunalegu geymt þann 21. janúar 2011. Sótt 21. janúar 2017.
 
Wikilífverur eru með efni sem tengist
   Þessi plöntugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.