Aðalból (Vestur-Húnavatnssýsla)
Aðalból í Vestur-Húnavatnssýslu er innsti bær í Austurárdal sem er austastur Miðfjarðardala, um 200 metrum yfir sjávarmáli. Aðalból er víðlend jörð og sauðland þar er mikið.

Aðalból í Vestur-Húnavatnssýslu er innsti bær í Austurárdal sem er austastur Miðfjarðardala, um 200 metrum yfir sjávarmáli. Aðalból er víðlend jörð og sauðland þar er mikið.