Aðalból (Vestur-Húnavatnssýsla)

Aðalból í Vestur-Húnavatnssýslu er innsti bær í Austurárdal sem er austastur Miðfjarðardala, um 200 metrum yfir sjávarmáli. Aðalból er víðlend jörð og sauðland þar er mikið.

  Þessi landafræðigrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.